Ályktun Landsfundar LEB 2020 um stuðning við Gráa herinn
Landsfundur LEB haldinn í Rvík 30. júní 2020 samþykkir að LEB styðji Gráa herinn fjárhagslega og málefnalega í málsókn sinni gegn ríkinu varðandi skerðingar á greiðslum almannatrygginga vegna lífeyrissjóðsgreiðslna til eldri borgara.