Ársreikningur LEB 2021 og Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2021
Samkvæmt lögum LEB ber að birta ársreikninga LEB á vefsíðu LEB:4.8. gr. Endurskoðaðir og áritaðir ársreikningar sambandsins ásamt skýrslu stjórnar skulu liggja frammi á skrifstofu sambandsins og á heimasíðu LEB í minnst eina viku fyrir landsfund.LEB ársreikningur 20212021- Ársreikningur - Styrktarstjóður aldraðra