Tillaga uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs á landsfundi LEB 2022

 Tillaga uppstillingarnefndar Landssambands eldri borgara fyrir Landsfund Landssambandsins sem haldinn verður í Hafnarfirði 3. maí 2022. Aðalstjórn LEB 2022-2024Ingibjörg Sverrisdóttir     ReykjavíkSigrún Camilla Halldórsdóttir     Ísafjörður(Áfram sitja í aðalstjórn: Drífa Jóna Sigfúsdóttir Reykjanesbær og Þorbjörn Guðmundsson Reykjavík sem bæði voru kosin til tveggja ára 2021, auk formannsins Helga Péturssonar) Varastjórn LEB  2022-2023Ásgerður Pálsdóttir     BlönduósRagnar Jónasson     KópavogurJónas Sigurðsson     Mosfellsbær Skoðunarmenn reikninga  2022-2023Ástbjörn Egilsson     GarðabærHildigunnur Hlíðar     GarðabærVaraskoðunarmenn  2022-2023Guðrún Ágústsdóttir     ReykjavíkSverrir Örn Kaaber     Reykjavík---Í uppstillingarnefnd sátu:Valgerður Sigurðardóttir     Félagi eldri borgara í HafnarfirðiÓmar Kristinsson     Félagi eldri borgara í KópavogiGuðrún Eyjólfsdóttir     Félagi eldri borgara á SuðurnesjumSigurbjörg Gísladóttir     Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenniÞórunn Sveinbjörnsdóttir     Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni

Previous
Previous

Ársreikningur LEB 2021 og Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2021

Next
Next

Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk