Dagskrá Landsfundar LEB 23.-24. maí 2017

Dagskrálandsfundar Landssambands eldri borgara 23. – 24. maí 2017haldinn í Hraunseli, félagsheimili eldri borgara í HafnarfirðiÞriðjudagur 23. maí11:30   Afhending fundargagna hefst13:00   Setning landsfundar, Haukur Ingibergsson formaður LEBÁvarp Forseta Íslands, Guðni Th. JóhannessonÁvarp félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteinn VíglundssonÁvarp bæjarstjórans í Hafnarfirði, Haraldur L. Haraldsson13:40   Kosning embættismanna fundarins

  • Kosning tveggja fundarstjóra
  • Kosning tveggja fundarritara
  • Kosning kjörbréfanefndar

Inntaka nýrra aðildarfélagaSkýrsla stjórnar

  1. Skýrsla formanns, Haukur Ingibergsson
  2. Skýrsla gjaldkera, Ástbjörn Egilsson, lagðir fram ársreikningar LEB 2015 og 2016

Umræða um skýrslu stjórnarAfgreiðsla ársreikningaLögð fram drög að fjárhagsáætlun og tillaga um árgjald 2018 og 2019Afgreiðsla tillögu um árgjald15:30   Kaffihlé16:00   Kynntar ályktanir fundarins, Sigurður Jónsson, formaður málefnanefndar16:20   Starf málefnanefnda

  • Kjaranefnd
  • Heilbrigðisnefnd
  • Félagsmálanefnd
  • Laganefnd

18:30   Í beinu framhaldi af starfi málefnanefnda verður fordrykkur í boði Hafnarfjarðarbæjar á veitingastaðnum Kænunni við Hafnarfjarðarhöfn og kvöldverður sem kostar 2.500 kr. á mann sem greiðast við afhendingu fundargagna.Miðvikudagur 24. maí09:00  Starf málefnanefnda09:30   Afgreiðsla mála11:00   Kosningar

  1. kosning formanns í 2 ár
  2. kosning 4 aðalmanna og 3 varamanna í stjórn LEB í 2 ár
  3. kosning 2 skoðunarmanna ársreiknings LEB og ”Listin að lifa” og 2 til vara í 2 ár
  4. kosning 2 aðalmanna og 2 varamanna í ritstjórn ”Listin að lifa” í 2 ár.

11:30   Önnur mál12:00   Fundarslit

Previous
Previous

Landsfundur 2017 settur

Next
Next

Skýrsla stjórnar og reikningar