Dagskrá Landsfundar LEB 23.-24. maí 2017
Dagskrálandsfundar Landssambands eldri borgara 23. – 24. maí 2017haldinn í Hraunseli, félagsheimili eldri borgara í HafnarfirðiÞriðjudagur 23. maí11:30 Afhending fundargagna hefst13:00 Setning landsfundar, Haukur Ingibergsson formaður LEBÁvarp Forseta Íslands, Guðni Th. JóhannessonÁvarp félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteinn VíglundssonÁvarp bæjarstjórans í Hafnarfirði, Haraldur L. Haraldsson13:40 Kosning embættismanna fundarins
- Kosning tveggja fundarstjóra
- Kosning tveggja fundarritara
- Kosning kjörbréfanefndar
Inntaka nýrra aðildarfélagaSkýrsla stjórnar
- Skýrsla formanns, Haukur Ingibergsson
- Skýrsla gjaldkera, Ástbjörn Egilsson, lagðir fram ársreikningar LEB 2015 og 2016
Umræða um skýrslu stjórnarAfgreiðsla ársreikningaLögð fram drög að fjárhagsáætlun og tillaga um árgjald 2018 og 2019Afgreiðsla tillögu um árgjald15:30 Kaffihlé16:00 Kynntar ályktanir fundarins, Sigurður Jónsson, formaður málefnanefndar16:20 Starf málefnanefnda
- Kjaranefnd
- Heilbrigðisnefnd
- Félagsmálanefnd
- Laganefnd
18:30 Í beinu framhaldi af starfi málefnanefnda verður fordrykkur í boði Hafnarfjarðarbæjar á veitingastaðnum Kænunni við Hafnarfjarðarhöfn og kvöldverður sem kostar 2.500 kr. á mann sem greiðast við afhendingu fundargagna.Miðvikudagur 24. maí09:00 Starf málefnanefnda09:30 Afgreiðsla mála11:00 Kosningar
- kosning formanns í 2 ár
- kosning 4 aðalmanna og 3 varamanna í stjórn LEB í 2 ár
- kosning 2 skoðunarmanna ársreiknings LEB og ”Listin að lifa” og 2 til vara í 2 ár
- kosning 2 aðalmanna og 2 varamanna í ritstjórn ”Listin að lifa” í 2 ár.
11:30 Önnur mál12:00 Fundarslit