Fundur um kjaramál og önnur hagsmunamál hjá Félagi eldri borgara á Akureyri, 20. september
EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri heldur fund um kjaramál og önnur hagsmunamál, miðvikudaginn 20. september kl. 16.00 - 19.00 í Naustaskóla.Dagskráin er hér fyrir neðan.Meðal ræðumanna er Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB og Helgi Pétursson formaður LEB.