Hallarekstur á heimilum láglaunafólks

Í nýju tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er greint frá úttekt á afkomu heimila láglaunafólks. Sýnt er samhengið á milli launa, skatta, barnabóta, húsnæðisbóta og framfærslukostnaðar, annars vegar fyrir einstæða foreldra með eitt barn og hins vegar fyrir hjón með tvö börn. 

Hér má lesa 4. tbl. Kjarafrétta.
Previous
Previous

Eldri borgarar á Suðurnesjum skora á ríkisstjórn og Alþingi

Next
Next

Landsfundur LEB 2022