Laganefnd LEB hefur skilað tillögum að lagabreytingum
Laganefnd LEB hefur setið hvern fundinn á fætur öðrum og farið yfir lög LEB. Þau hafa nú skilað af sér tillögum að lagabreytingum. Tillögurnar verða sendar út svo aðildarfélögin geta kynnt sér þær fyrir aðalfund.Aðalfundur LEB 2020 verður haldinn í glæsilegri félagsaðstöðu Félags eldri borgara á Selfossi 28. apríl nk.Í laganefnd sitja Guðmundur Guðmundsson formaður, Hafnarfirði, Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbæ og Finnur Birgisson, Reykjavík. Þau sátu fyrir á mynd þegar þau höfðu lokið við tillögur sínar.Sjá nánar hér:Lögin með breytingartillögum laganefndarGreinargerð laganefndarSérálit Finns Birgissonar