Ný stofnuð kjarnefnd LEB

Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík hafa tekið höndum saman um nýja kjaranefnd. Mikilvægi kjaranefndar er öllum ljós. Engin kjaranefnd hefur verið hjá LEB í um 2 ár. Í allri þeirri miklu umræðu sem er um kjör okkar fólks er mikilvæg þessi samstaða um kjaraumræðun. Nú er fullskipað í þessa nefnd sem við bindum miklar vonir við. Þau sem skipuð eru: Ásgerður Pálsdóttir, Gísli Jafetsson, Haukur Halldórsson, Hrafn Magnússon og Stefanía Magnúsdóttir.

Previous
Previous

Rokkað inná efri ár - komið á YouTube

Next
Next

Eldra fólk er unglingar nútímans