Rafræn handbók með hagnýtum upplýsingum fyrir þjálfara og aðra sem standa að hreyfiúrræðum

Bjartur lífsstíll, samstarfsverkefni LEB - Landssamband eldri borgara og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ hefur gefið út rafræna handbók.
Í handbókinni má finna efni allt frá því að setja af stað nýtt hreyfiúrræði eða fá hugmyndir fyrir núverandi þjálfun.
Sem dæmi er fjsllað um hvernig má skipuleggja tímaseðla, finna hentugar æfingar úr æfingasafni sem má prenta út.
Þetta sparar bæði tíma og fyrirhöfn og gæti jafnframt aukið öryggiskennd hjá þjálfurum sem eru að stíga sín fyrstu skref í þjálfun með markhópnum 60+.
Handbókina má nálgast HÉR
Previous
Previous

Málum þriggja liðsmanna Gráa hersins vísað til Mannréttindadómstóls Evrópu

Next
Next

Fundur kjaranefndar LEB 16. febrúar 2023