Upplýsingaþjónusta fyrir aðstandendur einstaklinga með heilabilun
Gott að eldast er yfirskrift aðgerðaáætlunar stjórnvalda í málefnum eldra fólks. Liður í henni er að þróa þjónustu við borgarana í takt við breyttar þarfir og nýja tíma. Ein af aðgerðum varðar aukin stuðning við einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra.
Við viljum vekja athygli ykkar á þessari auglýsingu frá Alzheimersamtökunum og biðja ykkur að dreifa henni hjá ykkar fólki.