Upptaka af fræðslufundi um ellilífeyri frá TR
Fræðslufundurinn: Allt um ellilífeyri - þetta þarf ekki að vera flókið sem fór fram í streymi þann 13. mars síðastliðinn er nú aðgengilegur á YouTube síðu TR. HÉR
Á fundinum var farið yfir allt sem snýr að umsóknum um ellilífeyri frá TR, greiðslufyrirkomulag og fleira.