Upptaka frá Landsfundi LEB 2022

Landsfundur LEB var haldinn í Hafnarfirði 3. maí 2022 og var honum var streymt í beinu streymi. Sjá má myndband frá Landsfundinum hér fyrir neðan.Á Landsfundinum urðu miklar umræður um ýmis hagsmunamál eldra fólks. Landsfundarfulltrúar skiptu sér niður í málefnahópa til að ræða einstök mál. Að starfi hópanna loknu báru þeir hver upp sínar tillögur sem allar voru samþykktar, af landsfundarfulltrúum alls staðar af á landinu, einróma.Ályktað var um fjögur megin málefni: Kjaramál – Velferðarmál – Húsnæðismál og Stöðu hjúkrunarheimila.Sjá má ályktanirnar hérna: Ályktanir Landsfundar LEB 2022https://www.youtube.com/watch?v=_zu96o7k-_o&t=53s

Previous
Previous

Bjartur lífsstíll fyrir alla

Next
Next

Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar