Upptökur og glærur fyrirlestra á ráðstefnu Öldungaráðs Íslands

 

Þú þarft að skipta um lykilorð“  - að eldast á viðsjárverðum tímum, er heiti ráðstefnu sem Öldrunarráð Íslands stóð fyrir 28. febrúar sl.

Þeir sem ekki komust á ráðstefnuna geta hér séð upptökur af henni:UPPTAKA af ráðstefna Öldrunarráðs - Google myndir

Einnig eru hér neðst á síðunni glærur fyrirlesarana á ráðstefnunni í einni skrá.

Fyrirlesarar:

  • Runólfur Þórhallsson - Lögreglan
  • Jenný Kristín Valberg - Bjarkarhlíð
  • María Rún Bjarnadóttir - Lögreglan
  • Hjördís Garðarsdóttir - 112.is
  • Vigdís Jóhannsdóttir - island.is
  • Brynja María Ólafsdóttir - Landsbankinn
  • Bryndís Bjarnadóttir - CERT-IS
  • Berglind Magnúsdóttir og Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir - Gott að eldast
  • Ásdís Halla Arnardóttir

Ein skrá með öllum fyrirlestrum

Previous
Previous

Kári Jónasson: Eldri borgarar fá lítið út úr kjara­samningunum

Next
Next

Afsláttarbók LEB 2024 komin út