UPPTAKA á málþingi LEB: Við bíðum... EKKI LENGUR!

 

Smellið á myndina til að fara inn á upptökuna:

 https://vimeo.com/event/3753506 LEB – Landssamband eldri borgara stóð fyrir málþingi um kjör eldra fólksmánudaginn 2. október 2023 á Hilton Reykjaví Nordica. Málþingið byggist á Stefnumörkun LEB í kjaramálum 2023 sem er í þrem hlutum:

  1. Almennar aðgerðir sem koma þeim best sem eru með lágar og millitekjur.
  2. Sértækar aðgerðir fyrir þau verst settu.
  3. Breytingar á lögum; skattalögum og lögum um almannatryggingar.

Hver hluti málþingsins tekur 40-50 mínútur. 

DAGSKRÁ

  • Björg Magnúsdóttir málþingsstjóri býður gesti velkomna
  • Helgi Pétursson formaður LEB setur þingið og flytur aðfararorð

1        Almennar aðgerðir sem koma þeim best sem eru með lágar- og miðlungstekjur

  • Erindi: Drífa Sigfúsdóttir varaformaður LEB - HÉR er pistill Drífu byggður á erindi hennar
  • Erind: Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra (V)
  • Málþingsstjóri ræðir við þau
  • Reynslusögur eldra fólks
  • Pallborð undir stjórn málþingsstjóra:* Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður (S)* Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður (C)* Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ* Hrafn Magnússon fv. framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða* Þórólfur Matthíasson professor

 2       Sértækar aðgerðir fyrir þau verst settu:

  • Erindi: Ásgerður Pálsdóttir formaður Félags eldri borgara Húnaþingi - HÉR er pistill Ásgerðar byggður á erindi hennar
  • Erindi: Ingibjörg Isaksen alþingismaður (B)
  • Málþingsstjóri ræðir við þær
  • Reynslusögur eldra fólks
  • Pallborð undir stjórn málþingsstjóra:* Þorsteinn Sæmundsson fv. alþingismaður (M)* Inga Sæland alþingismaður (F)* Jóna Ósk Guðjónsdóttir kjaranefnd LEB* Stefán Ólafsson sérfræðingur hjá Eflingu

 3        Breytingar á lögum; skattalögum og lögum um almannatryggingar

  • Erindi: Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB - HÉR er pistill Þorbjarnar byggður á erindi hans
  • Erindi: Ásmundur Friðriksson alþingismaður (D)
  • Málþingsstjóri ræðir við þá
  • Reynslusögur eldra fólks
  • Pallborð undir stjórn málþingsstjóra:* Björn Leví Gunnarsson alþingismaður (P)* Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM* Ingibjörg H. Sverrisdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík* Þórey S. Þórðardóttir framkv. Landssamtaka lífeyrissjóða

Málþingi slitið Að málþingi loknu var borin upp Ályktun málsþings LEB 2.okt 23 sem var samþykkt einróma    

Previous
Previous

Ályktun málþings LEB 2. október 2023

Next
Next

Upptaka af námskeiði TR: Allt um ellilífeyri – þetta þarf ekki að vera flókið