Fimmtud. 9. jan: Fjármál við starfslok - Hvað breyttist við áramótin
Íslandsbanki heldur opinn fund um það sem mikilvægast er að hafa í huga vegna fjármála við starfslok. Fundurinn verður fimmtudaginn 9. janúar, í Íslandsbanka, Hagasmára 3, Kópavogi, Norðurturn við Smáralind, kl. 17.00 - 18.00Meðal þess sem rætt verður um er:- Hvað breyttist um áramótin?- Skerðingar og greiðslur Tryggingastofnunar- Hvenær og hvernig er best að taka út lífeyri og séreign?- Hvað þarf að hafa í huga varðandi skatta?- Hver eru algengustu mistökin sem gerð eru við starfslok?Erindi flytur Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu ÍslandsbankaFrítt er á fundinn, en áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig.Skráning: HÉR