Fimmtudagur 21. nóv: Fyrirlestur um tilurð bókanna Hýbýli vindanna og Lífsins tré

[et_pb_section fb_built="1" admin_label="section" _builder_version="3.0.47"][et_pb_row admin_label="row" _builder_version="3.0.48" background_size="initial" background_position="top_left" background_repeat="repeat"][et_pb_column type="4_4" _builder_version="3.0.47" parallax="off" parallax_method="on"][et_pb_text admin_label="Text" _builder_version="3.0.74" background_size="initial" background_position="top_left" background_repeat="repeat"]

Böðvar Guðmundsson höfundur bókanna Hýbýli vindanna og Lífsins tré flytur fyrirlestur um tilurð þeirra á fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslands í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 16.30. Fyrirlesturinn er öllum opinn.

Bækurnar eru um íslenska Vesturfara og komu út um miðjan tíunda áratug liðinnar aldar. Böðvar fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Lífsins tré. Vinsæl leiksýning var sýnd í Borgarleikhúsinu sem byggði á bókunum.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]

Previous
Previous

Glærur og upptökur af Heilbrigðisþingi 2019 aðgengilegar hér

Next
Next

323 – stjórnarfundur LEB 23. október 2019