Formannafundur

Formannafundur LEB fer fram í dag í Hlégarði Mosfellsbæ. Formaður LEB flytur skýrslu stjórnar  og reikningar verða lagðir fram,. Umræða verður um kjaramál, heilbrigðismál  og mörg önnur sem brenna á eldri borgurum. Fundurinn hefst kl. 13.oo.

Previous
Previous

Endurreikningur tekjutengdra greiðslna ársins 2015

Next
Next

Framfaraskref í lífeyrismálum