Málþing Öldrunarráðs 28. febrúar
Öldrunarráð Íslands stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 28. febrúar kl. 10:00 – 14:00 á Hótel Hilton.Málþingið ber yfirskriftina „Þú þarft að skipta um lykilorð – að eldast á viðsjárverðum tímum“. Á mælendaskrá verða fulltrúar frá lögreglu, CERT-IS, 112.is, Bjarkarhlíð, Ísland.is, verkefnisstjórn „Gott að eldast“ og að lokum verður einnig fulltrúi frá Landsbankanum með innlegg.Sjá nánari upplýsingar um málþingið hér:Ráðstefna ÖÍ 2024Skráning
- Hægt er að skrá sig á málþingið hér
- eða með því að hafa samband við starfsmann Öldrunarráðs Íslands, Andreu Laufeyju Jónsdóttur, Andrea.Laufey.Jonsdottir@reykjavik.is, sími: 414-9507.