Málþing Öldrunarráðs 28. febrúar

 Öldrunarráð Íslands stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 28. febrúar kl. 10:00 – 14:00 á Hótel Hilton.Málþingið ber yfirskriftina  „Þú þarft að skipta um lykilorð – að eldast á viðsjárverðum tímum“. Á mælendaskrá verða fulltrúar frá lögreglu, CERT-IS, 112.is, Bjarkarhlíð, Ísland.is, verkefnisstjórn  „Gott að eldast“ og að lokum verður  einnig fulltrúi frá Landsbankanum með innlegg.Sjá nánari upplýsingar um málþingið hér:Ráðstefna ÖÍ 2024Skráning

Previous
Previous

Fundur með ráðherrum og þingmönnum Suðurkjördæmis á Selfossi

Next
Next

LEB hlýtur rekstrarstyrk frá félags- og vinnumarkaðsráherra