Málþing um öldungaráð sveitarfélaganna 17. október nk.
LEB og SÍS (Samband íslenskra sveitarfélaga) standa fyrir málþingi um starf öldungaráða sveitarfélaganna fimmtudaginn 17. október nk.Málþingið verður haldið í "nýjum" húsakynnum LEB að Stórhöfða 31, í Húsi Fagfélaganna.Hér má sjá dagskrána: