Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB í Mannlega þættinum á Rás 1
Sérfræðingur Mannlega þáttarins á Rás 1 fimmtudaginn 22. október milli kl. 11.00 og 12.00 var Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún ræddi málefni sem eru efst á baugi hjá sambandinu og hjá eldri borgurum og svaraði spurningum sem hlustendur sendu inn á netfang þáttarins. Það var um margt og mikið að ræða við Þórunni í dag.
Smellið á tengilinn til að hlusta á Þórunni