Vinningshafi krossgátunnar í LEB blaðinu 2021

Mikil þátttaka var í keppninni um rétta lausn á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu sem kom út í lok maí á þessu ári. Um þrjú hundruð réttar lausnir bárust.Lausnarorðið var MATARTÍMI.Vinningshafinn er Ásdís Kristinsdóttir, Miðkoti, Rangárþingi Eystra og hlýtur hún vinninginn sem er 15.000 kr. skerðinga- og skattlausan.Vinningurinn kemur sér væntanlega vel nú á aðventunni. Við óskum Ásdísi til hamingju með vinninginn.Einnig þökkum við öllum sem tóku þátt og óskum gleðilegra jóla!

Previous
Previous

Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022

Next
Next

„Ekkert talað um hækkun lífeyris til samræmis við lægstu laun”