Hagsmunagæsla

RÉTTLÁTT SAMFÉLAG FYRIR ALLA

LEB vinnur að hagsmuna-, velferðar- og áhugamálum allra landsmanna, 60 ára og eldri.
Samvinna og jafnrétti

STYRKUR Í SAMSTÖÐUNNI

LEB stuðlar að samvinnu félaga eldri borgara á landsvísu og tryggir að allir eigi sæti við sama borð, með það að markmiði að efla samstöðu og samkennd.
Virðing og mannsæmandi kjör

GOTT AÐ ELDAST

LEB stuðlar að áhrifum eldri borgara og að þeir séu hafðir með í ráðum við ákvarðanir um eigin kjör. LEB beitir sér gegn hvers konar mismunun og fordómum.

Fréttir

Á döfinni

  • Jólaleyfi

    23. desember - 2. janúar.

    Skrifstofa LEB verður lokuð yfir jólahátíðina.

    Óskum öllum gleðilegrar hátíðar.

  • Stjórnarfundur

    7. janúar kl. 10:00.

    Fundur á Teams

  • Starfshópur um lyfjaverkefni

    9. janúar kl. 13:00-15:00

    2.fundur starfshópsins haldinn í Húsi Fagfélaganna

  • Samráðsfundur með TR

    14. janúar kl. 10:00

    Fundur hjá TR, Hlíðasmára

Félagsmenn okkar njóta ýmissa afsláttarkjara og fríðinda hjá samstarsaðilum okkar vítt og breytt um landið.

Nánari upplýsingar um afslætti er að finna á hnöppunum hér fyrir neðan.

Fríðindi

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum