Við áramót. Fyrrverandi félagar í samfloti?
Fréttir Fréttir

Við áramót. Fyrrverandi félagar í samfloti?

Helgi Pétursson formaður LEB skrifar pistilinn:„Sérstaka ánægju vekja viðbrögð forystu Alþýðusambands Íslands sem telja eðlilegt að verkalýðshreyfingin styðji  baráttu sinna fyrrum félagsmanna sem flestir hafa tengst launþegahreyfingunni með einum eða öðrum hætti í meira en fimmtíu ár. Hugmyndir LEB falla vel að sameiginlegum áherslum aðila vinnumarkaðarins um breytingar á tilfærslukerfum."

Read More
Gleðilega hátíð!
Fréttir Fréttir

Gleðilega hátíð!

Skrifstofa LEB er lokuð yfir hátíðirnar. Símtölum svarað virka daga milli jóla og nýárs kl. 09.00 – 12.00. Sími 567 7111. Einnig netbréfum. Netfang leb@leb.isOpnum aftur þriðjudaginn 2. janúar kl. 09.00 – 12.00.

Read More
LEB og U3A standa saman að fyrirlestraröð árið 2024
Fréttir Fréttir

LEB og U3A standa saman að fyrirlestraröð árið 2024

LEB hefur gert samning við U3A – Háskóla 3ja æviskeiðsins um aðgang að vikulegum áhugaverðum og skemmtilegum fyrirlestrum fyrir aðildarfélög LEB sem eru utan höfuðborgarsvæðisins. Þetta er fyrirlestrarröð sem U3A heldur vikulega í Reykjavík 8 mánuði ársins (janúar – maí / september – nóvember). Samningurinn tekur gildi frá 1.janúar 2024.

Read More
Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?
Fréttir Fréttir

Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

Drífa Sigfúsdóttir varaformaður LEB:„Við höfum rætt við ráðherra, þingmenn, fulltrúa stéttarfélaga, stofnana og fjölmiðla, haldið fundi og ráðstefnur en árangurinn er ekki sjáanlegur. Við erum hópurinn sem vann langan vinnudag við að byggja upp gott samfélag sem yngra fólk fær að njóta í dag. Því finnst okkur þetta áhugaleysi óskiljanlegt! Hvað þarf til að hlustað sé á okkur? Við þurfum greinilega að vanda okkar val í næstu kosingum, því við bíðum ekki lengur."

Read More
Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?
Fréttir Fréttir

Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?

Ásgerður Pálsdóttir formaður Félags eldri borgara Húnaþingi skrifar pistilinn:„Það eru allmargir sem hafa ekkert sér til framfærslu af ýmsum ástæðum nema greiðslur frá almannatryggingum sem eru nú rúmar 315 þúsund á mánuði.Segjum nú svo að fólk hafi getað unnið sér inn einhver lífeyrisréttindi, þá verður ellilífeyrir frá TR skertur um 45% ef greiðsla frá lífeyrissjóði er meira en 25 þúsund krónur á mánuði. Ríkið tekur hitt til sín í formi skatta og skerðinga. Þetta er auðvitað alveg galið." - Ásgerður Pálsdóttir.

Read More