Þúsundir hafa ekki efni á heyrnartækjum
„Þeir sem eiga lítil eftirlaun, þeir eiga engan séns þarna. Við höfum verið í sambandi við Heyrnarhjálp, að um fjögur þúsund manns hafi ekki efni á heyrnartækjum.“
Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara
Qigong lífsorkuæfingarnar eru alhliða heilsubót. Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti hefur viðhaldið heilsu sinni með Qigong æfingum frá árinu 1994. Hér er hægt að opna á myndbönd sem Þorvaldur Ingi Jónsson hefur sérstaklega útbúin fyrir eldri borgara.
Landsfundur LEB þriðjudaginn 30. júní 2020
Landsfundur LEB 2020 verður haldinn þriðjudaginn 30. júní í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg, 107 Reykjavík. Fundargögn afhent kl. 10.00, fundurinn hefst kl. 10.30 og gert ráð fyrir að hann muni standa til kl. 18.00. Eingöngu fulltrúar aðildarfélaga með gilt kjörbréf útgefnum af stjórnum sinna félaga, hafa rétt á setu á landsfundi LEB.
Þetta þarftu að vita um eftirlaun frá TR
Inneignir hjá TR - Tryggingastofnun ríkisins vegna endurreiknings 2019 verða greiddar út 1. júní 2020. Endurgreiðslur vegna ofgreiðslu hefjast 1. september 2020.
Bág kjör og einangrun eldri innflytjenda er áhyggjuefni
Staða innflytjenda í hópi eldri borgara getur verið talsvert verri en staða annarra jafnaldra þeirra að sögn Þórunnar Sveinbjörnsdóttur, formanns Landssambands eldri borgara. Innflytjendur verða að hafa starfað hér á landi í 40 ár til að fá fullar almannatryggingagreiðslur.
Hvað er „eldri borgari"?
Strangt til tekið gætu þrjár kynslóðir sömu fjölskyldu verið í félagi eldri borgara. Þeir yngstu kannski 60 ára, foreldrar þeirra kannski 80 ára og afar og ömmur þeirra yngstu kannski 100 ára. Þrjár ólíkar kynslóðir, allt „eldri borgarar“!
Hvað breytist 4. maí fyrir eldra fólk á Covid -19 tímum?
Tilslakanir frá samkomubanni og sóttvarnarráðstöfunum vegna COVID-19 sem taka gildi 4. maí 2020.Sérákvæði sem gilda fyrir: Akstursþjónustu fyrir fatlað fólk og aldraða. Félagsmiðstöðvar fyrir fullorðna – félagsstarf eldri borgara og Íbúðir fyrir eldri borgara.
Oft var þörf, en nú er nauðsyn!
Ísland er svo sannarlega matarkista. Við getum næstum séð um okkur sjálf. Sjálfbært samfélag er svo mikils virði fyrir fámenna þjóð. Er ekki lag núna til að efla okkur til dáða og hugsa með íslenska hjartanu þegar farið er út að versla, og velja íslenskt?