Fréttir úr starfsemi okkar

Fréttir Fréttir

Aðgerðir strax – ekkert annað dugar

LEB vill að  rekstrarfyrirkomulag hjúkrunarheimila verði endurskoðað og allt utanumhald verði gagnsætt. Þá þarf að bjóða upp á fjölbreyttari lausnir í húsnæðismálum fyrir eldra fólk.  LEB hefur lýst vilja sínum til að koma að úrlausn mála er varða eldra fólk.

Read More
Fréttir Fréttir

Þurfum að hugsa kerfið uppá nýtt

„Við horfum á skerðingarnar í almannatryggingakerfinu og nú hefur í fyrsta sinn komið fram hvaða upphæðir það eru, sem málið snýst um. Þessar skerðingar, það sem tekið er af eldra fólki eru 45 milljarðar króna á ári."

Read More