Bjartur lífsstíll fyrir heilsu eldra fólks
Fréttir Fréttir

Bjartur lífsstíll fyrir heilsu eldra fólks

„Markmið verkefnisins, Bjarts lífsstíls, er að auka heilsulæsi hjá eldra fólki og innleiða heilsueflingu til framtíðar. Það gerum við með því að efla upplýsingaflæði um núverandi hreyfiúrræði og aðstoða þá staði á landinu sem sjá þörf fyrir að setja á stofn ný hreyfiúrræði,“ segir Ásgerður Guðmundsstjóri verkefnastjóri heilsueflingar hjá LEB.

Read More
Bjartur lífsstíll fyrir alla
Fréttir Fréttir

Bjartur lífsstíll fyrir alla

Markmiðið er að innleiða heilsueflingu til framtíðar og auka heilsulæsi hjá fólki, 60 ára og eldra, á landsvísu. Fjölmörg góð hreyfiúrræði eru nú þegar í boði víða um landið og verður lögð áhersla á að efla núverandi hreyfiúrræði, auka vitundarvakningu eldra fólks og aðstoða sveitarfélög þar sem þörf er á úrbótum. 

Read More