„Greiðslufyrirkomulag hjúkrunarheimila er úrelt“
Fréttir Fréttir

„Greiðslufyrirkomulag hjúkrunarheimila er úrelt“

„Þegar fólk flyst á hjúkrunarheimili ætti greiðslufyrirkomulag að vera með þeim hætti að einstaklingurinn greiði leigu, matarkostnað, lyf og þá þjónustu sem hann fær, en ekki er öll sú þjónusta gjaldskyld, svo sem heilbrigðis- þjónustan. Íbúar hjúkrunarheimila eiga ekki að þurfa að missa réttindi sem aðrir samfélagsþegnar hafa, eins og nú er", segir Sigríður Jónsdóttir félagsfræðingur m.a. í fróðlegu viðtali.

Read More
Verður gott að eldast?
Fréttir Fréttir

Verður gott að eldast?

Helgi Pétursson formaður LEB hugleiðir um áramót og fjallar um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk.„Verður eitthvað úr þessu? Von að spurt sé. Það liggja fyrir fjölmargar skýrslur og álitsgerðir um málefni eldra fólks sem flestar rykfalla í skúffum.“

Read More