Fréttir úr starfsemi okkar
Viðar Eggertsson: Þetta er fólkið sem reisti Ísland úr örbirgð til allsnægta
„Fáir njóta eldanna sem fyrstir kveikja þá“, segir í ljóði Davíðs Stefánssonar. Það má með sanni segja um elsta hluta íslensku þjóðarinnar. Eftirlaunafólkið sem er rúmlega 50 þúsund, segir Viðar Eggertsson m.a. í pistli sínum.
Freyja hlýtur námsstyrk frá Styrktarsjóði aldraðra
Bæði Freyja Hilmarsdóttir íþróttafræðingur og stjórn LEB telja að rannsóknarefni hennar geti skilað aukinni þekkingu á sviði heilsuþjálfunar eldri borgara og í framhaldi af því væntanlega elft aukin lífsgæði hjá eldra fólki.
Gott að eldast: Upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess
„Það á að vera gott að eldast á Íslandi og stjórnvöld hafa nú tekið utan um þjónustu eldra fólks með nýjum hætti. Aðgerðirnar sem við munum ráðast í eru fjölmargar og það er frábært að sjá nýju upplýsinga- og ráðgjafaþjónustuna verða að veruleika,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Ásgerður Pálsdóttir Húnaþingi: Virði en ekki byrði
Pistill eftir Ásgerði Pálsdóttur, formann Félags eldri borgara í Húnaþingi og varamann í stjórn LEB.„Svo ættu menn að muna að eldri kynslóðin byggði upp samfélagið sem við búum í. Það getur ekki verið ósanngjörn krafa að þeir sem hafa lágan lífeyri setji hann ekki að mestu í til að fjármagna rekstur samfélagsins, heldur geti lifað með reisn og notið ævikvöldsins."
Fréttabréf formanns LEB, júní 2023
Aðgengilegir tenglar á glærur um Öldungaráð og Gott að eldast, upptaka af síðasta Landsfundi LEB og slóð á Mælaborð Eldra fólk er virði en ekki byrði m.a.
Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta
Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast.
Ályktanir Landsfundar LEB 2023 um kjaramál og húsnæðismál
Kjaramál ásamt húsnæðismálum voru sett á oddinn á nýafstaðnum landsfundi LEB.
Ræða Helga Péturssonar á mótmælafundinum Rísum upp!
„Ráðherra hefur sagt við mig: Helgi – Þú verður að átta þig á því að það er fullt af eldra fólk sem hefur það bara gott... Og ég hef svarað: EN EKKI HVAÐ? Eigum við að hafa það skítt? Eftir 40 til 50 ár á vinnumarkaði, - eigum við þá rétt að skrimta? Eða vera fyrir neðan öll mörk, sem því miður er reyndin."
Helgi Pétursson, formaður LEB - Landssambands eldri borgara verður meðal ræðumanna á mótmælafundinum Rísum upp! á Austurvelli.
Upptaka af Landsfundi LEB 9. maí 2023
Landsfundi LEB var streymt beint frá Borgarnesi þar sem hann fór fram. Til að sjá streymið/ upptökuna þá smellið á „LESA MEIRA"!