Annar hluti veirunnar og hvað svo?
Fréttir Fréttir

Annar hluti veirunnar og hvað svo?

Mik­il­vægt er að minna á spjald­tölvu­kennslu og kennslu­bæk­linga sem voru unn­ir á veg­um LEB til að efla tölvu­færni eldra fólks. Nú er sér­stök þörf á að efla færni þeirra sem hafa misst af ra­f­rænu breyt­ing­unni, s.s. að geta sótt um allt mögu­legt á net­inu, skilað gögn­um eða farið í net­banka. Þetta efl­ir sjálf­stæði eldra fólks auk þess sem sam­skipti við hina nán­ustu efl­ast.

Read More
Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?
Fréttir Fréttir

Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?

„Mér fannst eins og það væri takmarkaður áhugi hjá stjórnvöldum að bæta kjör eldri borgara“, segir Haukur Halldórsson varaformaður LEB. „Síðan þufum við sjálf að vera sammála um hvað við setjum í forgang“ segir hann og bendir á að sú hafi ekki alltaf verið raunin. „Stjórnmálaflokkar óttast ekki eldri borgara, það er vandinn“ , segir Þorbjörn Guðmundsson varamaður í stjórn LEB.

Read More
Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020
Fréttir Fréttir

Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

„Eruð þið að hlæja  að mér af því ég er að tala við ömmu mína?"Já, sagði þá einn úr hópnum, við héldum að þetta væri eitthvert „deit“.  En vinur þeirra átti síðasta orðið:„Hún amma mín sem er 86 ára er miklu merkilegri en hvaða „deit“ sem er!"

Read More
Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara
Fréttir Fréttir

Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara

Qigong lífsorkuæfingarnar eru alhliða heilsubót. Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti hefur viðhaldið heilsu sinni með Qigong æfingum frá árinu 1994. Hér er hægt að opna á myndbönd sem Þorvaldur Ingi Jónsson hefur sérstaklega útbúin fyrir eldri borgara.

Read More
Landsfundur LEB þriðjudaginn 30. júní 2020
Fréttir Fréttir

Landsfundur LEB þriðjudaginn 30. júní 2020

Landsfundur LEB 2020 verður haldinn þriðjudaginn 30. júní í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg, 107 Reykjavík. Fundargögn afhent kl. 10.00, fundurinn hefst kl. 10.30 og gert ráð fyrir að hann muni standa til kl. 18.00. Eingöngu fulltrúar aðildarfélaga með gilt kjörbréf útgefnum af stjórnum sinna félaga, hafa rétt á setu á landsfundi LEB.

Read More
Hvað er „eldri borgari"?
Fréttir Fréttir

Hvað er „eldri borgari"?

Strangt til tekið gætu þrjár kynslóðir sömu fjölskyldu verið í félagi eldri borgara. Þeir yngstu kannski 60 ára, foreldrar þeirra kannski 80 ára og afar og ömmur þeirra yngstu kannski 100 ára. Þrjár ólíkar kynslóðir, allt „eldri borgarar“!

Read More
Oft var þörf, en nú er nauðsyn!  
Fréttir Fréttir

Oft var þörf, en nú er nauðsyn!  

Ísland er svo sannarlega matarkista. Við getum næstum séð um okkur sjálf. Sjálfbært samfélag er svo mikils virði fyrir fámenna þjóð. Er ekki lag núna til að efla okkur til dáða og hugsa með íslenska hjartanu þegar farið er út að versla, og  velja íslenskt?

Read More
Slökun fyrir daginn og fyrir svefninn
Fréttir Fréttir

Slökun fyrir daginn og fyrir svefninn

Fanný Jónmundsdóttir hefur fært LEB upptökur af heppilegum slökunaræfingum, bæði til að hefja daginn og einnig slökunaræfingar fyrir svefninn. Þessar upptökur eru nú aðgengilegar á vef LEB og hægt að hlusta á þær hvenær sem fólki hentar.

Read More