Fjármál við starfslok og lífsseigar mýtur leiðréttar
„Þeim systrum fannst mjög gott að það væri verið að leiðrétta ýmsar „mýtur“ sem verið hefðu í gangi. Fólk tæki þátt í umræðunni og ræddi um hvernig staðan væri, úr frá því sem var fyrir 5-10 árum. Hlutirnir breyttust og það væri nauðsynlegt að kynna sér þetta reglulega. „Það er gott að vita að þetta er ekki rétt“, sagði Jenný „að það er engin króna á móti krónu skerðingu og séreignasparnaðurinn og vaxtatekjur af honum skerðast ekki“.
Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?
Starfslok eru tímamót í lífi hvers manns og fela í sér miklar breytingar. Auðveldara er að takast á við slíkar breytingar með undirbúningi, þ.e. ef maður er búinn undir það sem koma skal, svo skrefið inn í nýja tíma verði ekki erfitt heldur frekar fullt af tilhlökkun. En hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?
Byltingarkennt skref stigið í umræðunni um heilabilun
„Það var svo merkilegt að hlusta á fólk sem til þessa hefur ekki haft rödd - fólk sem hefur verið stimplað sem ófært um allt og ómarktækt - sjá þessa einstaklinga stíga fram og segja frá reynslu sinni."
Sárafátækt
„Rauðikrossinn hefur stofnað sjóð sem veitir neyðarstyrki til þeirra sem búa við sárafátækt. Um tímabundið átaksverkefni er að ræða en með stofnun sjóðsins vill Rauði krossinn efla stuðning og vera málsvari þeirra sem búa við mikinn skort."
Tenging lífeyris við launaþróun afnumin - en þó ekki formlega
„Við erum mjög óhress með þetta. Við gagnrýndum það á fyrsta fundi starfshópsins að lífeyrir almannatrygginga skuli ekki fylgja launaþróun í landinu."
Eru allir jafnir?
„Hvers virði er þá heilsa fólks sem þarf að leita læknishjálpar miðað við flokksfundi hér og þar? Þrefalt minni rúmlega. Hvernig er okkar samfélag sem metur heilsu fólks svona naumlega? Hvernig finnst fólki þetta? Er einhver skali fyrir opinbera starfsmenn sem enginn á aðgang að? Þvílík mistök!Mál þetta verður tekið fyrir í nýjum starfshóp á vegum Félagsmálaráðuneytisins sem hóf göngu sína 13. september."
Starfshópi er ætlað að rýna til góðs
„Verkefni hópsins eru meðal annars að fjalla um hvernig fyrirkomulagi öldrunarþjónustu verði best háttað. Eins að fjalla um lífskjör aldraðra, lífsskilyrði, hvernig nýta megi nútímatækni betur í þágu aldraðra, hvort breyta eigi því fyrirkomulagi sem nú er í gildi varðandi greiðsluþátttöku íbúa á hjúkrunarheimilum og hvernig stytta megi biðtíma eftir hjúkrunarrýmum og bæta þjónustu."
Eldri borgarar á rokkhátíð samtalsins
„Við teljum okkur hafa haft af viðverunni talsvert gagn og vonum að það geri okkur fróðari um margt. Við, eldri borgararnir, vorum vel sýnileg og allt gekk vel. Vonandi komum við inn að ári enn öflugri.”
Umönnun og mönnun í öldrunarþjónustu
„Á síðustu árum hefur reynst vandkvæðum bundið að manna stöðugildi í tilteknum greinum heilbrigðisþjónustunnar. Því er aðkallandi að finna leiðir til að fjölga starfsfólki í mörgum heilbrigðisstéttum, auka starfshlutfall og snúa við atgervisflótta."