Fréttir úr starfsemi okkar
Erindi flutt á landsfundi
Áhugaverð erindi voru flutt á landsfundinum þann 14. maí sl.Hér er hægt að skoða:Ofbeldi gegn eldra fólkiGott að eldastBjartur lífsstíll
Ályktanir Landsfundar 2024
Á Landsfundi LEB 2024 sem haldinn var í Reykjavík 14. maí sl voru samþykktar ályktanir um kjaramál og húsnæðismál
Réttlæti er krafan, ekki innantóm loforð
Landsfundur LEB var haldinn á Hótel Reykjavík Natura, þriðjudaginn 14. maí sl.
Landsfundur LEB 2024 verður haldinn þann 14. maí á Hótel Reykjavík Natura (gamla Loftleiðahótelinu).Þessi frétt er uppfærð jafnt og þétt fram að Landsfundi LEB samkv. lögum LEB.Fylgist reglulega með nýjum tíðindum í aðdraganda Landsfundar með því að smella á hnappinn: „Lesa meira"
Björn Snæbjörnsson: Við erum sterk og viljum berjast fyrir okkar málstað
„Um síðustu áramót hækkaði hámarksgreiðsla frá TR um kr. 17.669 en lágmarkshækkun í núverandi kjarasamningum var kr. 23.750. Þarna vantar upp á kr. 6.081 til þess að hækkunin verði sú sama og samið var um í kjarasamningunum.Munur á lægsta taxta á vinnumarkaði sem er í dag kr. 425.985 og ellilífeyri hjá TR sem er í dag kr. 333.194 mismunurinn er hvorki meiri né minni en kr. 92.791."