Fréttir úr starfsemi okkar

Fréttir Fréttir

Kári Jónasson: Eldri borgarar fá lítið út úr kjara­samningunum

Kári Jónasson skrifar pistilinn:„Nú er það svo að fyrir þessa kjarasamninga var rætt við fulltrúa verkalýðssamtaka og forystumenn verkalýðshreyfingarinnar um að muna nú eftir "garminum honum Katli", en það hefur greinilega ekki borið árangur. Eldri borgarar eiga ekki fulltrúa við kjarasamningaborðið, og verða bara að taka því sem þeim er skammtað úr hnefa. Það eru allt of margir í okkar hópi sem sannarlega ættu betra skilið, en líka margir sem hafa vel til hnífs og skeiðar."

Read More
Fréttir Fréttir

Viðar Eggertsson: Það sem Vilhjálmur ætti að vita

Viðar Eggertsson skrifstofustjóri LEB skrifar pistilinn:„Fram að laga­breyt­ing­unni 1. jan. 2017 var elli­líf­eyr­ir frá al­manna­trygg­ing­um fyrsta stoðin. Rétt­ur til elli­líf­eyr­is frá al­manna­trygg­ing­um var hugsaður sem áunn­in rétt­indi þeirra sem hafa verið á vinnu­markaði í 40 ár eða leng­ur og skilað sínu til rík­is og sveit­ar­fé­laga alla sína hunds- og katt­artíð."

Read More
Fréttir Fréttir

Fundur formanna á Suðurlandi með ráðherra og þingmönnum

Í febrúar boðaði Magnús J. Magnússon formaður Félags eldri borgara á Selfossi alla formenn félaga eldri borgara á Suðurlandi á fund á Selfossi. Einnig voru Helgi Pétursson, formaður LEB og Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB boðaðir á fundinn. Einnig þáðu boðið dómsmálaráðherra og nokkrir aðrir þingmenn Suðurkjördæmis.

Read More
Fréttir Fréttir

Ásdís Ólafsdóttir: Er eldra fólk óþarfi?

Ásdís Ólafsdóttir, varaformaður FEBRANG – Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu:„Hver á þá að taka 4. vaktina!- Sækja í leikskólann.- Vera til staðar á Starfsdögum skólanna.- Skutla og sækja í tómstundir.- Baka afmæliskökuna.- Taka vaktina þegar börnin eru lasin og þurfa að vera heima."

Read More
Fréttir Fréttir

Við eldri þvælumst ekki fyrir

Jón Ragnar Björnsson formaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu:„Aldursfordómar eru staðreynd. Eða eru það kannski frekar „byrði“ fordómar, þ.e. þegar fólk hættir á vinnumarkaðnum breytist það í byrði? Hverjir halda fordómum á lofti? Það eru afkomendur okkar, sem eðli málsins samkvæmt eru yngri en við og sem eðli málsins samkvæmt verða flestir eldra fólk einn góðan veðurdag!"

Read More