Lykill að vellíðan: Svefn - Næring - Hreyfing
„Megin ráðleggingin er að fullorðnir stundi miðlungserfiða eða erfiða hreyfingu í minnst 30 mínútur daglega. Heildartímanum má skipta í styttri tímabil yfir daginn."
Verkefni LEB „Umbúðalausir eldri borgarar" hlýtur styrk
Umhverfisráðherra veitti styrki til frjálsra félagasamtaka sem inna af hendi afar mikilvægt starf í þágu umhverfisins og náttúruverndar. Meðal þeirra sem fengu styrk var LEB – Landssamband eldri borgara fyrir ákaflega spennandi verkefni sem ber heitið „Umbúðalausir eldri borgarar“
„Heilinn hættir ekki að starfa þó við verðum sjötug“
„Það er úrelt að segja starfsfólki upp eingöngu vegna aldurs og tíðkist ekki lengur í öðrum Evrópulöndum. Þar hafi málaferli yfirleitt unnist á grundvelli mannréttinda."
FEB í Reykjavík hefur ekkert með nýja ferðaskrifstofu að gera
„FEB vill af þessu tilefni taka fram að þessi nýstofnaða ferðaskrifstofa er ekkert á vegum Félags eldri borgara i Reykjavík og nágrenni, er ekki í neinu samstarfi við FEB og félaginu að öllu leyti óviðkomandi."
Ágrip úr sögu LEB í 30 ár: 1989-2019
„Og sagan heldur áfram að verða til. Landssamband eldri borgara er á besta aldri og ætlar að standa vaktina þar til eldri borgarar á Íslandi geta allir lifað dagana með reisn og þeirri virðingu sem þeim ber."