Annar hluti veirunnar og hvað svo?
Fréttir Fréttir

Annar hluti veirunnar og hvað svo?

Mik­il­vægt er að minna á spjald­tölvu­kennslu og kennslu­bæk­linga sem voru unn­ir á veg­um LEB til að efla tölvu­færni eldra fólks. Nú er sér­stök þörf á að efla færni þeirra sem hafa misst af ra­f­rænu breyt­ing­unni, s.s. að geta sótt um allt mögu­legt á net­inu, skilað gögn­um eða farið í net­banka. Þetta efl­ir sjálf­stæði eldra fólks auk þess sem sam­skipti við hina nán­ustu efl­ast.

Read More
Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?
Fréttir Fréttir

Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?

„Mér fannst eins og það væri takmarkaður áhugi hjá stjórnvöldum að bæta kjör eldri borgara“, segir Haukur Halldórsson varaformaður LEB. „Síðan þufum við sjálf að vera sammála um hvað við setjum í forgang“ segir hann og bendir á að sú hafi ekki alltaf verið raunin. „Stjórnmálaflokkar óttast ekki eldri borgara, það er vandinn“ , segir Þorbjörn Guðmundsson varamaður í stjórn LEB.

Read More
Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020
Fréttir Fréttir

Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

„Eruð þið að hlæja  að mér af því ég er að tala við ömmu mína?"Já, sagði þá einn úr hópnum, við héldum að þetta væri eitthvert „deit“.  En vinur þeirra átti síðasta orðið:„Hún amma mín sem er 86 ára er miklu merkilegri en hvaða „deit“ sem er!"

Read More