Fréttir úr starfsemi okkar

Fréttir Fréttir

Viltu láta gott af þér leiða?

Stutt símaspjall getur rofið einmanaleika og fært gleði og vellíðan inn í daginn.Þar sem sími er notaður þá eru fjarlægðir ekki hindrun og því auðvelt að eignast vini allt í kringum landið. Sjálfboðaliði á Ísafirði getur t.d. hringt í símavin á Egilsstöðum.

Read More
Fréttir Fréttir

Landreisa Helga byrjuð

Helgi Pétursson hét því þegar hann var kjörinn formaður LEB að heimsækja öll félögin 55 innan LEB við fyrsta tækifæri.Það má með sanni segja að hann sé þegar farinn að efna það loforð.

Read More