Ásdís Ólafsdóttir: Er eldra fólk óþarfi?
Fréttir Fréttir

Ásdís Ólafsdóttir: Er eldra fólk óþarfi?

Ásdís Ólafsdóttir, varaformaður FEBRANG – Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu:„Hver á þá að taka 4. vaktina!- Sækja í leikskólann.- Vera til staðar á Starfsdögum skólanna.- Skutla og sækja í tómstundir.- Baka afmæliskökuna.- Taka vaktina þegar börnin eru lasin og þurfa að vera heima."

Read More
Við eldri þvælumst ekki fyrir
Fréttir Fréttir

Við eldri þvælumst ekki fyrir

Jón Ragnar Björnsson formaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu:„Aldursfordómar eru staðreynd. Eða eru það kannski frekar „byrði“ fordómar, þ.e. þegar fólk hættir á vinnumarkaðnum breytist það í byrði? Hverjir halda fordómum á lofti? Það eru afkomendur okkar, sem eðli málsins samkvæmt eru yngri en við og sem eðli málsins samkvæmt verða flestir eldra fólk einn góðan veðurdag!"

Read More
Þjóðarsátt
Fréttir Fréttir

Þjóðarsátt

Ásgerður Pálsdóttir formaður Félags eldri borgara Húnaþingi skrifar pistilinn:„Verðbólga og háir vextir hafa leikið eldra fólk grátt eins og aðra þjóðfélagsþegna.  Eins og jafnan bitnar ástandið harkalegast á þeim sem minnst hafa milli handa......Hækkið frítekjumarkið, minnkið skerðingar til þeirra sem eru undir viðurkenndu framfærsluviðmiði og að ellilífeyrir verði ekki lægri en lægsti kauptaxti á vinnumarkaði. Þá verður fyrst hægt að tala um þjóðarsátt."

Read More
Er þjóðarsátt án eldri félagsmanna?
Fréttir Fréttir

Er þjóðarsátt án eldri félagsmanna?

Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB:„Um 80.000 manns falla und­ir skil­grein­ing­una 67 ára og eldri og ör­yrkj­ar. Að tala um þjóð­arsátt án þess að þessi stóri hóp­ur sé hafð­ur með stend­ur tæp­lega und­ir nafni."

Read More