Þurfum að hugsa kerfið uppá nýtt
Fréttir Fréttir

Þurfum að hugsa kerfið uppá nýtt

„Við horfum á skerðingarnar í almannatryggingakerfinu og nú hefur í fyrsta sinn komið fram hvaða upphæðir það eru, sem málið snýst um. Þessar skerðingar, það sem tekið er af eldra fólki eru 45 milljarðar króna á ári."

Read More
Landsfundur LEB 2021
Fréttir Fréttir

Landsfundur LEB 2021

Boðað til landsfundar LEB 2021 sem haldinn verður á Selfossi miðvikudaginn 26. maí. Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis og er eingöngu opinn fulltrúum aðildarfélaga LEB sem hafa fengið til þess umboð.

Read More
Fréttir Fréttir

Formannafundur LEB samþykkti tilllögur að fáum, en snörpum áhersluatriðum sem eldri borgarar vilja að komist til framkvæmda á komandi kjörtímabili.

Read More
Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað
Fréttir Fréttir

Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað

„Sú heilsu­efl­ing sem nú er stefnt að með þeim styrkj­um og fræðslu sem verður í boði er ætlað að snúa vörn í sókn á öll­um sviðum lýðheilsu. Því er mik­il­vægt að all­ir hjálp­ist að við það að virkja göngu­hópa og hreyfi­hópa á sem fjöl­breytt­ast­an hátt og hvetja hvert annað í góðum lífs­stíl."

Read More
Þetta snýst um raunveruleg kjör eftirlaunafólks en ekki talnaleiki fjármálaráðuneytis
Fréttir Fréttir

Þetta snýst um raunveruleg kjör eftirlaunafólks en ekki talnaleiki fjármálaráðuneytis

„Það eru um 32 þúsund manns á bótum frá almannatryggingum sem segir okkur það að 16 þúsund manns eru með lægri tekjur en 400 þúsund. Spurningin er, teljum við þetta vera góð kjör? Ekki þessar prósentutölur heldur þessar rauntölur. Mín reynsla að vera eftirlaunamaður er að það er bara ekkert ódýrara en að vera launamaður.“

Read More
Velferð eldri borgara á RÚV
Fréttir Fréttir

Velferð eldri borgara á RÚV

Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi?Öldrunarráð Íslands og LEB - Landssamband eldri borgara standa fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV  þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13.00 – 15.00, þar sem víðtæk fræðsla og upplýsingamiðlun verður höfð að leiðarljósi.

Read More