Fréttir úr starfsemi okkar
Drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða komin í samráðsgáttina
Í stefnudrögunum er horft til heildarskipulags þjónustu við aldraða, samþættingar milli heilbrigðisþjónustu og félagslegrar þjónustu og þverfaglegs samstarfs á milli þessara þjónustustiga.