Fréttir úr starfsemi okkar

Fréttir Fréttir

BEINT streymi frá Landsfundi LEB 2022

Landsfundurinn er haldinn þriðjudaginn 3. maí 2022, kl. 10.15 - 16.40.Landsfundurinn er eingöngu opinn fulltrúum aðildarfélaga LEB sem hafa fengið til þess umboð (kjörbréf), en með tækninni getum við leyft öllum sem vilja að fylgjast með á heimasíðu LEB og Facebooksíðu LEB.Smellið á Lesa meira til að opna síðu með streyminu:

Read More
Fréttir Fréttir

AfsláttarAPP og Afsláttarbók 2022

AfsláttarAPPið sem við kynnum nú til sögunnar er bylting í að miðla hagstæðum afsláttarkjörum til allra fullgildra félagsmanna aðildarfélaga LEB hvar á landinu sem þeir eru.Í APPinu er sjálf Afsláttarbókin einnig í heild sinni.

Read More
Fréttir Fréttir

Landsfundur LEB 2022

Landsfundurinn verður haldinn 3. maí í Hraunseli, félagsheimili Félags eldri borgara í Hafnarfirði að Flatahrauni 3, 220 Hafnarfirði. Hann er eingöngu opinn fulltrúum aðildarfélaga LEB sem hafa fengið til þess umboð (kjörbréf).

Read More
Fréttir Fréttir

Mál Gráa hersins beint til Hæstaréttar

Hæsta­rétta­dóm­ar­arn­ir Ása Ólafs­dótt­ir, Björg Thor­ar­en­sen og Karl Ax­els­son standa að baki þess­ar­ar ákvörðunar. Telja dóm­ar­arn­ir að mál þetta hafi þýðingu fyr­ir rétt fjölda ein­stak­linga til greiðslu elli­líf­eyr­is og varðar mikla hags­muni þeirra og rík­i­s­jóðs.

Read More
Fréttir Fréttir

„Málið snýst bara um að eldri borgarar hafi val.“

Þetta þýðir vitaskuld ekki að hvetja eigi fólk til að halda áfram að vinna eftir sjötugt, hugnist það því ekki. „Nei, almáttugur,“ segir Helgi. „Ég skil vel og ber fulla virðingu fyrir þeim sem vilja hætta að vinna. Þeir sem vilji hætta eiga að fá að hætta. Málið snýst bara um að eldri borgarar hafi val.“

Read More