Sættum okkur ekki við 3.5% hækkun
Fréttir Fréttir

Sættum okkur ekki við 3.5% hækkun

„Eldri borgarar hafi lengi furðað sig á því að þeir fái launahækkun einungis um áramót, oft mörgum mánuðum eftir að búið er að semja á almennum launamarkaði og aðrir hópar þá löngu búnir að fá sínar kauphækkanir- jafnvel aftur í tímann."

Read More
Eru gæludýr svar við einmanaleika?
Fréttir Fréttir

Eru gæludýr svar við einmanaleika?

„Hvar erum við stödd í þessari nálgun hér á landi, að skoða þörf fyrir kærleika milli manns og gæludýrs? Við lokum á flestum stöðum á að fólk megi á efri árum hafa sinn besta vin með í flutningum t.d. í nýtt húsnæði. Eru þetta stór mistök? Já, það er mitt mat eftir að hafa skoðað þetta rækilega. Vinir mannsins eru alls konar."

Read More
„Er gott að eldast á Norðurlandi/Akureyri?“
Fréttir Fréttir

„Er gott að eldast á Norðurlandi/Akureyri?“

„Fram kom að til þess að þróa nú­ver­andi þjón­ustu áfram og mæta þörf­um aldraðra á kom­andi árum þurfi enn frek­ari sam­vinnu þeirra sem að þess­um mál­um koma. Einnig var ályktað að fleiri fag­stétt­ir þurfi að koma að þjón­ust­unni og huga þurfi að nýj­um leiðum í þeim efn­um."

Read More
Réttindi aldraðra
Fréttir Fréttir

Réttindi aldraðra

„Árið 2002, á heimsþingi um öldrun í Madrid, var samþykkt önnur framkvæmdaáætlun um öldrun. Áætlunin inniheldur fimm meginflokka er lúta að: virðingu fyrir öllum mannréttindum aldraðra, öruggri elli, þátttöku aldraðra í samfélaginu, aðgerðir gegn mismunun og ofbeldi gagnvart öldruðum, því að tryggja kynjajafnrétti meðal aldraðra, mikilvægi fjölskyldunnar sé viðurkennt, því að heilbrigðis- og félagsþjónusta sé tryggð til handa öldruðum."

Read More
Hvað er að frétta á Hólmavík?
Fréttir Fréttir

Hvað er að frétta á Hólmavík?

Í kjölfar ferðar formanns LEB á Ísafjörð um daginn til að taka þátt í 25 ára afmælishófi Ísfirðinganna lá leiðin til baka yfir Steingrímsfjarðarheiði og þá var upplagt að spjalla við eldri borgara í Strandasýslu. Gefum Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formanni LEB, orðið

Read More
Milljónafólkið - nokkur orð um eftirlaun
Fréttir Fréttir

Milljónafólkið - nokkur orð um eftirlaun

„Hvernig sem veður skipast í launahækkunum á almennum vinnumarkaði og hvaða Lífskjarasamningar eru undirritaðir til lífskjarabóta almúgans í beinum útsendingum helstu miðla landsins, þá situr einn hópur samfélagsins eftir í skammarkróknum: Eldri borgarar þessarar þjóðar. Þeim er gert að bíða til áramóta hverju sinni eftir sinni launahækkun. Sú næsta er boðuð um áramót, hvorki meira né minna en 3,5% hækkun frá síðustu hækkun fyrir ári."

Read More