Fréttir úr starfsemi okkar

Fréttir Fréttir

Bjartur lífsstíll fyrir alla

Markmiðið er að innleiða heilsueflingu til framtíðar og auka heilsulæsi hjá fólki, 60 ára og eldra, á landsvísu. Fjölmörg góð hreyfiúrræði eru nú þegar í boði víða um landið og verður lögð áhersla á að efla núverandi hreyfiúrræði, auka vitundarvakningu eldra fólks og aðstoða sveitarfélög þar sem þörf er á úrbótum. 

Read More
Fréttir Fréttir

BEINT streymi frá Landsfundi LEB 2022

Landsfundurinn er haldinn þriðjudaginn 3. maí 2022, kl. 10.15 - 16.40.Landsfundurinn er eingöngu opinn fulltrúum aðildarfélaga LEB sem hafa fengið til þess umboð (kjörbréf), en með tækninni getum við leyft öllum sem vilja að fylgjast með á heimasíðu LEB og Facebooksíðu LEB.Smellið á Lesa meira til að opna síðu með streyminu:

Read More
Fréttir Fréttir

AfsláttarAPP og Afsláttarbók 2022

AfsláttarAPPið sem við kynnum nú til sögunnar er bylting í að miðla hagstæðum afsláttarkjörum til allra fullgildra félagsmanna aðildarfélaga LEB hvar á landinu sem þeir eru.Í APPinu er sjálf Afsláttarbókin einnig í heild sinni.

Read More
Fréttir Fréttir

Landsfundur LEB 2022

Landsfundurinn verður haldinn 3. maí í Hraunseli, félagsheimili Félags eldri borgara í Hafnarfirði að Flatahrauni 3, 220 Hafnarfirði. Hann er eingöngu opinn fulltrúum aðildarfélaga LEB sem hafa fengið til þess umboð (kjörbréf).

Read More