Fréttir úr starfsemi okkar
FEB í Reykjavík hefur ekkert með nýja ferðaskrifstofu að gera
„FEB vill af þessu tilefni taka fram að þessi nýstofnaða ferðaskrifstofa er ekkert á vegum Félags eldri borgara i Reykjavík og nágrenni, er ekki í neinu samstarfi við FEB og félaginu að öllu leyti óviðkomandi."
Ágrip úr sögu LEB í 30 ár: 1989-2019
„Og sagan heldur áfram að verða til. Landssamband eldri borgara er á besta aldri og ætlar að standa vaktina þar til eldri borgarar á Íslandi geta allir lifað dagana með reisn og þeirri virðingu sem þeim ber."
Jólakveðja LEB og jólahugvekja formanns
Stjórn LEB - Landssambands eldri borgara sendir landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um árangursríkt nýtt baráttuár fyrir eldri borgara þessa lands! Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður skrifar jólahugvekju sem vert er að lesa.
Landssamband eldri borgara gegnir mikilvægu hlutverki
„Framtíð Landssambands eldri borgara byggir á nútíðinni þar sem baráttan fyrir bættum lífskjörum er í forgrunni.“Fjórir formenn félaga eldri borgara ræða um hlutverk LEB í nútíð og framtíð.
LEB fær styrk til að fyrirbyggja einmanaleika og eingrun aldraðra
LEB fær þriggja milljóna króna styrk frá heilbrigðisráðherra til gerðar fræðsluefnis í forvarnarskyni gegn einmanaleika og félagslegri einangrun.
Við munum ávallt standa vörð um málefni eldra fólks
Loksins er kominn tími á fréttapistil frá LEB eftir strangt sumar og haust. Ótrúlega margt hefur verið unnið að frá landsfundi LEB í apríl á þessu ári. Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður, fer yfir verkefni LEB síðasta misserið.
Eru eldri borgarar skildir eftir?
„Yfir 30% eldra fólks sem hefur leitað til Tryggingastofnunarinnar er í miklum vandræðum og neðsti hlutinn býr við sára fátækt. Er það hið íslenska velferðarkerfi?"
Sættum okkur ekki við 3.5% hækkun
„Eldri borgarar hafi lengi furðað sig á því að þeir fái launahækkun einungis um áramót, oft mörgum mánuðum eftir að búið er að semja á almennum launamarkaði og aðrir hópar þá löngu búnir að fá sínar kauphækkanir- jafnvel aftur í tímann."